Dansvídeóhátíðin Boreal Screendance á Norðurlandi eystra
Boreal hlaut hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar 2021 sem veitt eru framúrskarandi menningarverkefnum í byggðum landsins. Hátíðin fer nú fram á Akureyri dagana 1.-13. nómember 2024.
05.11.2024