Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Ungmennum á svæðinu er boðið á námskeið og þátttöku í götuleikhúsi á Húsavík

Sirkushópurinn Hringleikur leitar að ungmennum 15-18 ára til að taka þátt í götuleikhús-sýningunni Sæskrímslin þegar verkið verður flutt á Húsavík miðvikudaginn 12. júní kl. 17:15. Listahátíð í Reykjavík verður með spennandi viðburð á Húsavík í júní.

Teiknaði 77 grenvísk andlit

Eitt af þeim verkefnum sem hlaut styrk úr Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2024, var verkefnið “Andlit Grenivíkur” og var það listamaðurinn Martin Jürg Meier Dercourt sem hlaut styrkinn.

Gleðilegt sumar!

Starfsfólk SSNE óskar öllum gleðilegs sumars, skrifstofur SSNE verða jafnframt lokaðar föstudaginn 26. apríl

Ársskýrsla SSNE 2023 birt

Ársskýrsla SSNE 2023 var til umfjöllunar á ársþingi SSNE sem haldið var í síðustu viku í Þingeyjarsveit.
Úr Mývatnssveit.

Velheppnuðu ársþing SSNE í Þingeyjarsveit lokið

Það bar loks á vorveðri þegar þinggestir yfirgáfu félagsheimilið Skjólbrekku í Þingeyjarsveit eftir afar vel heppnað ársþing SSNE.
,,Sameiginleg framtíðarsýn fyrir landshlutann er dýrmæt fyrir alla ákvarðanatöku og langtímaáætlanir sem unnar eru innan sveitarfélaganna. Svæðisskipulagi er ætlað að takast á við áskoranir líkt og sjálfbæra landnotkun og íbúðauppbyggingu.

Ársþing SSNE er hafið

Ársþing SSNE fer fram í Þingeyjarsveit í dag og á morgun. Þing SSNE fara með æðsta vald landshlutasamtakanna og þátttaka kjörinna fulltrúa því mikilvæg. Þingum SSNE er ætlað að tryggja lýðræðislega aðkomu allra aðildarsveitarfélaga að málefnum SSNE, vera vettvangur ákvarðanatöku um mikilsháttar málefni þeim og stjórn til leiðbeiningar í veigamiklum málum. Þing var sett í morgun með 92% mætingu fulltrúa.
Starfshópurinn ásamt sveitarstjórnarfulltrúum við Font, Langanesi.

Mikilvægt að koma orkumálum við Langanes í betri farveg

Forgangsmál er að stórauka flutningsgetu á raforku til Þórshafnar og nágrennis eigi að tryggja samkeppnishæfni svæðisins, greiða fyrir orkuskiptum og skapa forsendur fyrir sókn nýrra atvinnuvega.

Ráðstefna um óáþreifanlegan menningararf

Erindin á ráðstefnunni verða fjölbreytt og flutt frá ólíkum sjónarhornum sjáenda, fræðafólks, listafólks og almennings. Viðburðurinn verður haldinn laugardaginn 20. apríl í Hofi.

Skilaboð frá ungmennum

Skilaboðin eru gott innlegg í komandi stefnumótunarvinnu Sóknaráætlunar. Sömuleiðis mætti horfa á þessi atriði sem hugmyndabanka að viðburðum, fyrir t.d. fræðslu-, menningar-, æskulýðs- og/eða tómstundafulltrúa.

Ellefu glæný tónverk eftir börn og ungmenni frumflutt í Hofi

Afar velheppnaðir tónleikar Upptaktsins á Norðurlandi eystra, tónsköpunarverðlauna barna og ungmenna, fóru fram í gær, sunnudag, í Menningarhúsinu Hofi.
Getum við bætt síðuna?