Haustþing SSNE 2023
Haustþing SSNE, 6. október 2023
Haustþing SSNE 2023 verður haldið rafrænt á Teams föstudaginn 6. október næstkomandi.
Þingið verður sett kl. 8:30 og eru áætluð þinglok kl. 12:30.
Dagskrá þingsins
Kl. 08:30 Þingsetning
Lára Halldóra Eiríksdóttir, formaður SSNE
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Kosning kjörnefndar
Kl. 8:45 Skýrslur um framvindu starfs- og fjárhagsáætlunar
Skýrsla stjórnar SSNE um framvindu starfs- og fjárhagsáætlunar 2023
Starfsáætlun SSNE fyrir árið 2024
Starfs- og fjárhagsáætlun úthlutunarnefndar Uppbyggingasjóðs
Kl. 9:10 Mál til afgreiðslu
Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin
Kl. 9:30 Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra
Leifur Þorkelsson, framkvæmdastjóri HNE
Kl. 10:00 Kaffihlé
Kl. 10:15 Ávörp gesta
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar
Kl. 11.00 Samgönguáætlun Norðurlands eystra
Kl. 12:30 Þingi slitið
Þinggögn
Uppfærð fjárhagsáætlun fyrir árið 2023 og fjárhagsáætlun fyrir árið 2024
Drög að starfsáætlun 2024
Tillaga að Samgöngustefnu Norðurlands eystra 2023-2033
Skýrsla stjórnar.
Starfs- og fjárhagsáætlun úthlutunarnefndar Uppbyggingarsjóðs
Þinggerð haustþings 2023