Pistill framkvæmdastjóra - Hvað er að frétta eftir sumarið?
Þrátt fyrir rysjótta tíð hefur tíminn flogið áfram og sumrinu að ljúka áður en það byrjaði. Eins og líklega víðast hvar var sumarið rólegt hjá SSNE en starfsfólk týndist inn eftir sumarfrí strax eftir Verslunarmannahelgina og hefur ágústmánuður verið býsna annasamur.
30.08.2024