Umhverfismál
Undanfarin ár hefur orðið mikil umhverfisvakning á Íslandi, líkt og annars staðar í heiminum. Umhverfismál skipa stóran sess í stefnumótun ríkisstjórna og stjórnmálaflokka og hafa mörg sveitarfélög útbúið sína eigin umhverfisstefnu með aðgerðaáætlun og mælanlegum markmiðum.
SSNE kemur að ráðgjöf og verkefnum í umhverfis og loftlagsmálum á Norðurlandi eystra og leggur áherslu á að koma á framfæri markmiðum svæðisins í umhverfismálum. þetta er gert með því að stýra eða aðstoða við verkefni, setu í stýrinefndum og ráðum eða beinni ráðgjöf, bæði innan og utan landshlutans. SSNE hefur einnig leitast við að leiða saman aðila sem eru að vinna að svipuðum verkefnum eða með mikla samlegð. SSNE er í miklu samstarfi við aðildar sveitarfélög þar sem er mikill vilja til að standa vel að.
Hægt er að kynna sér nokkur af þeim verkefnum sem SSNE hefur komið að eða leitt á síðustu árum
Græn skref SSNE RECET Líforkuver LOFTUM
Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi UPPSPRETTA
Vilt þú efla þekkingu þína varðandi umhverfismál?
Loftslagsmál Auðlindastjórnun og hringrásarhagkerfi Umhverfisverkefni, Vottanir og Merkingar
Stofnanir og samstarfsaðilar Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna