Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Pistill framkvæmdastjóra - september

Nú þegar haustið hefur svo sannarlega læðst að okkur, er rétt að líta til baka yfir viðburðaríkan septembermánuð hjá SSNE.

KLAK heldur kynningarfundi á Akureyri

KLAK - Icelandic Startups heldur í hringferð um landið og miðvikudaginn 2. október stoppa þau á Akureyri

Ráðgjöf í Þingeyjarsveit

Ráðgjafar SSNE verða á ferð í Þingeyjarsveit í næstu viku til að veita ráðgjöf varðandi umsóknarskrif í Uppbyggingarsjóð.
Í gegnum tóna og tal dagskrárinnar kynnast gestir því hvernig spila má á strengi nýsköpunar, þjálfa sköpunarvöðvann og sjá hugmynd verða að veruleika.

Hvað er HönnunarÞing?

Nú líður að hátíðinni HönnunarÞing sem haldin er 4. og 5. október, áhersla er á tónlist, nýsköpun og hönnun. Öll velkomin á staka eða alla viðburði.

Ráðgjöf vegna Uppbyggingarsjóðs

Ráðgjafar SSNE verða á ferð í Fjallabyggð, Langanesbyggð og Norðurþingi í næstu viku til að veita ráðgjöf varðandi umsóknarskrif í Uppbyggingarsjóð.
STEF stendur fyrir fræðslufundi á Akureyri í samstarfi við Tónlistarskólann á Akureyri og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra.

STEFnumót á Akureyri: Til hvers er STEF og hvernig á að fóta sig í bransanum?

Fjallað verður t.d. um greiðsluflæði tónlistarveitna (t.d. Spotify), fjárflæði vegna tónlistar í kvikmyndum/sjónvarpsþáttum, holl ráð við að fóta sig í bransanum og þjónusta STEFs.

Þrettán vinnustofur í tengslum við gerð nýrrar Sóknaráætlunar

Undanfarnar vikur hafa verið haldnar þrettán vinnustofur í tengslum við gerð nýrrar Sóknaráætlunar.
Evrópska samgönguvikan og Bíllausi dagurinn 2024

Samgönguvika og Bíllausi dagurinn

Núna er evrópska Samgönguvikan í gangi og endar hún á sunnudaginn næstkomandi með Bíllausa deginum.

Rafrænn kynningarfundur og umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til 16. október kl. 12:00.

Nýtt starf: Verkefnastjóri farsældar á Norðurlandi eystra

Leitað er að öflugum verkefnastjóra farsældar á Norðurlandi eystra. Verkefnið er samstarf SSNE og mennta- og barnamálaráðuneytisins. Um fullt starf er að ræða og er ráðið tímabundið til tveggja ára.
Getum við bætt síðuna?