Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

easyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar

Breska flugfélagið easyJet tilkynnti að það muni bæta við flugferðum frá London Gatwick til Akureyrar í apríl 2025, og í október 2025.
Opið málþing 21. nóvember

Málþing um styrkjaumhverfi listasafna

Landshlutasamtök halda utan um uppbyggingarsjóði um land allt, en þeir hafa verið partur af styrkja- og starfsumhverfi íslenskra listasafna og listafólks, í takt við áherslur Sóknaráætlanna í hverjum landshluta fyrir sig. Fyrir hönd landshlutasamtaka mun Sigursteinn Sigurðsson menningarfulltrúi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi vera með erindi á málþinginu, sem er öllum opið.

Langanesbyggð sækir Finnland heim

Sveitarstjórn Langanesbyggðar ferðaðist til Norð-austurbotns Finnlands, til að kynna sér þróun vindorkuvera á þessum norðlægu slóðum og skoða hvaða áhrif sú uppbygging hefur haft á samfélög þar. Markmið fararinnar var að efla þekkingu og skilning á vindorku og framleiðslu rafeldsneytis og möguleikum þess.

Sjö nýsköpunarteymi á Norðurlandi klára viðskiptahraðalinn Startup Storm

Startup Stormur er sjö vikna viðskiptahraðall, þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið.
Hver er staða íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur á Norðurlandi eystra?

Fundur um land allt um stöðu íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur

HMS, Tryggð byggð og Samtök iðnaðarins standa fyrir fundarröð um land allt um stöðu íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur.
Þorleifur Kr. Níelsson

Þorleifur ráðinn verkefnastjóri farsældar

Þorleifur Kr. Níelsson hefur verið ráðinn í starf verkefnastjóra farsældar hjá SSNE. Þorleifur kemur með víðtæka reynslu og sérfræðiþekkingu sem mun styrkja og efla starfsemi SSNE á sviði velferðar- og samfélagsmála.

Drög að Sóknaráætlun í samráðsgátt

Undanfarna mánuði hefur staðið yfir vinna við nýja Sóknaráætlun Norðurlands eystra sem mun gilda frá 2025-2029.

Skrifstofur SSNE lokaðar 11. og 12. nóvember

Skrifstofur SSNE lokaðar 11. og 12. nóvember

Stöðugreining landshluta 2024

Byggðastofnun hefur gefið út skýrsluna Stöðugreining landshluta 2024.
Hver er staða íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur á Norðurlandi eystra?

FUNDI FRESTAÐ

Fundi um stöðu íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur á Norðurlandi eystra frestað!
Getum við bætt síðuna?