Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Enn eftir 7 vinnustofur í tengslum við gerð nýrrar Sóknaráætlunar

Undanfarnar tvær vikur hafa verið vinnustofur í tengslum við gerð nýrrar Sóknaráætlunar, og hafa verið haldnar fimm vinnustofur í fjórum sveitarfélögum.
Opið er fyrir umsóknir í Culture Moves Europe sem eru ferðastyrkir til listamanna og menningarstarfsfólks í Evrópu. Loka umsóknarfrestur er til 30. nóvember 2024 en umsóknir eru afgreiddar mánaðarlega fram að því.

Culture Moves Europe

Markmið Culture Moves Europe er að koma á tengslum og efna til samstarfs evrópsks listafólks.

150 milljónir í styrki til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni

Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur ákveðið að veita styrki, að fjárhæð allt að 150 milljónum kr. af byggðaáætlun, til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni.
Kynning á Eyvöru fór fram á rafrænum fundi Rannís og SSNE 28.08.24. Í samstarfi við Rannís eru bæði rafrænir og staðkynningarfundir haldnir yfir árið til að jafna aðgengi að fræðslu um tækifæri og ráðgjöf til starfandi fyrirtækja, verðandi fyrirtækja, frumkvöðla, stofnana og sveitarfélaga á öllum sviðum atvinnulífs, menntunar og menningar.

Netöryggisstyrkur fyrir fyrirtæki og opinberar stofnanir

Hámarksstyrkur fyrir hvert verkefni getur numið allt að 9 milljónum króna samanlagt á 10 mánuðum.

Fundað með fulltrúum sveitarfélaga um framtíð Flugklasans

Mánudaginn 26. ágúst var haldinn fundur um framtíð Flugklasans Air 66N, með fulltrúum sveitarfélaga á Norðurlandi. Fundarboð var sent til allra sveitarfélaga á Norðurlandi, en samningar um fjármögnun þeirra til verkefnisins renna út í árslok. Fundurinn var haldinn á Hotel Berjaya á Akureyri.
Frá undirritun samkomulagsins.

Eimur vex til vesturs

Í dag var undirritað samkomulag um inngöngu SSNV (Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra) í verkefnið Eim sem nær þá nú yfir allt Norðurland.
Hátíð hönnunar og nýsköpunar. Áherslan í ár er á tónlist og margvíslegar birtingarmyndir snertiflata hönnunar og tónlistar.

Hönnun - Nýsköpun - Tónlist

HönnunarÞing er hátíð hönnunar og nýsköpunar. Áherslan ársins er á tónlist og margvíslegar birtingarmyndir snertiflata hönnunar, tónlistar og nýsköpunar.

Skattfrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna, netöryggissjóður og tækniþróunarsjóður

Rafrænn kynningarfundur fer fram miðvikudaginn 28. ágúst kl. 11:30-12:30.

Frábær mæting á vinnustofur í Norðurþingi

Í gær voru haldnar tvær vinnustofur Í Norðurþingi vegna gerð nýrrar Sóknaráætlunar. Fyrri vinnustofan var haldin á Stéttinni á Húsavík og seinni á Kópaskeri og var góð mæting á báða staði. Það voru líflegar umræður um verkefni í þeim þremur flokkum sem fjallað verður um í nýrri Sóknaráætlun.

START UP STORMUR HEFST Í HAUST - Opið fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í hraðalinn STARTUP STORM - Vaxtarrými fyrir norðlenska sprota.
Getum við bætt síðuna?