Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Viðvera starfsfólks um hátíðarnar

Starfsfólk SSNE sendir sínar allra bestu jólakveðjur og þakkar ánægjulegt samstarf á árinu. Hlökkum til að takast á við gömul og ný verkefni á nýju ári.

Rafrænt aukaþing SSNE á nýju ári

Stjórn SSNE boðar hér með til rafræns aukaþings þriðjudaginn 7. janúar næstkomandi.

Menningarhús á Norðurlandi eystra - ábendingar vel þegnar

Spurt er um húsnæði eða staði þar sem fram fer menningarstarfsemi eða listtengd starfsemi á Norðurlandi eystra.

Norðurhjarasvæði - Stöðugreining og aðgerðaáætlun

Í upphafi árs fékk Markaðsstofa Norðurlands styrk úr Sóknarnáætlun Norðurlands eystra fyrir verkefni sem hafði það meginmarkmið að móta sameiginlega sýn Norðurhjarasvæðisins fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu. Farið var í greiningarvinnu og sett fram aðgerðaáætlun í samstarfi með Norðurþingi, Langanesbyggð, SSNE og ferðamálasamtökum Norðurhjara.

Velkomin: Ferðamálastefna og aðgerðaráætlun gefin út

Fyrr á þessu ári samþykkti Alþingi tillögu til þingsályktunar, sem ferðamálaráðherra lagði fram, um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030.
Arnheiður Rán Almarsdóttir

Arnheiður ráðin í starf verkefnastjóra í Gíg

Arnheiður Rán Almarsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra á sviði umhverfis- og atvinnuþróunar með starfsstöð í Gíg í Þingeyjarsveit.

Drift EA opnar formlega

Í gær var formlega opnuð Drift EA, ný miðstöð frumkvöðla og nýsköpunar í hjarta Akureyrar.

Eimur og Orkuveita Húsavíkur meðal samstarfsaðila í 3,5 milljarða verkefni um vatnsgæði

Umhverfisstofnun, ásamt 22 samstarfsaðilum, hefur hlotið um 3,5 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu til að vinna að fjölbreyttum verkefnum til að flýta fyrir og bæta innleiðingu vatnaáætlunar á Íslandi.

Forvitnir frumkvöðlar - Fræðsluhádegi landshlutasamtakanna

Á nýju ári ætla landshlutasamtökin öll að taka höndum saman og vera með sameiginleg fræðsluhádegi.

Stuðningur við verslanir í dreifbýli - þrír styrkir til Norðurlands eystra

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036. Að þessu sinni var úthlutað sautján milljónum kr. til verslana í dreifbýli fyrir árið 2025.
Getum við bætt síðuna?