Fjallað verður t.d. um greiðsluflæði tónlistarveitna (t.d. Spotify), fjárflæði vegna tónlistar í kvikmyndum/sjónvarpsþáttum, holl ráð við að fóta sig í bransanum og þjónusta STEFs.
Leitað er að öflugum verkefnastjóra farsældar á Norðurlandi eystra. Verkefnið er samstarf SSNE og mennta- og barnamálaráðuneytisins. Um fullt starf er að ræða og er ráðið tímabundið til tveggja ára.