Þing SSNE
Ársþing Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra 2025
Ársþing SSNE 2025 var haldið á Hótel Natur, Svalbarðsstrandarhreppi, 2.-3. apríl 2025.
Dagskrá ársþings 2025
(Birt með fyrirvara um breytingar)
Miðvikudag 2. apríl
10:30 Mæting og skráning
11:00 Þingsetning: Lára Halldóra Eiríksdóttir, formaður SSNE
- Kosning þingforseta, ritara og nefnda
11:05 Hvernig grípum við tækifærin?
- Málstofa þar sem fulltrúar frá Landsvirkjun og Eimi munu taka þátt í samtali um hvernig sveitarfélögin geta verið tilbúin að grípa tækifæri í atvinnulífinu þegar þau koma upp
12:30 Hádegisverður
13:30 Leiðtogar í heita pottinum – efling kjörinna fulltrúa
- Lára Kristín Skúladóttir, lóðs og leiðtogaþjálfi
17:00 Þinghlé
17:00 Fordrykkur og kynning í boði Svalbarðsstrandarhrepps
19:30 Kvöldverður á Hótel Natur
Fimmtudag 3. apríl
09:00 Breytingar á 9. kafla sveitarstjórnarlaga
Vinnustofa í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og innviðaráðuneyti um fyrirhugaðar breytingar á 9. kafla sveitarstjórnarlaga. Nánari upplýsingar
10:00 Ávörp gesta
- Logi Einarsson, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra og fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis
- Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra
- Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
11:00 Almenn aðalfundarstörf
- Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
- Skýrsla framkvæmdastjóra
- Ársreikningur 2023 og skýrsla endurskoðanda
- Fjárhagsáætlun 2025-2028
- Tillögur stjórnar að breytingum á samþykktum
- Tillögur og ályktanir frá stjórn og þingfulltrúum
- Tillaga að nafnabreytingu frá Gunnari Má Gunnarssyni, bæjarfulltrúa Akureyrarbæjar
- Kosning endurskoðanda
- Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur málefni sem eru löglega upp borin
12:00 Hádegisverður
13:00 Svæðisbundið farsældarráð - Þorleifur Kr. Níelsson, verkefnastjóri farsældar
14:00 Þingi slitið
Þingforseti var Þórunn Sif Harðardóttir, sveitarstjóri Svalbarðsstrandarhrepps.
--
Þingið var opið öllum þó aðeins þingfulltrúar hafi rétt til greiðslu atkvæða og var allt sveitarstjórnarfólk í landshlutanum sérstaklega hvatt til að mæta. SSNE er þátttakandi í Grænum skrefum og voru þinggestir hvattir til að sameina í bíla þegar það var hægt.
Gögn þingsins:
Ársreikningur 2024
Tillaga að fjárhagsáætlun 2025-2028
Tillögur að ályktunum þingsins
Ályktanir þingsins
Tillögur um breytingar á samþykktum SSNE
Samþykktir SSNE verði þær samþykktar á ársþingi 2025
Tillaga að nafnabreytingu frá Gunnari Má Gunnarssyni
Ársskýrsla SSNE 2024