Fara í efni

Þing SSNE

Aukaþing Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, SSNE 

Stjórn SSNE boðar hér með til rafræns aukaþings þriðjudaginn 7. janúar næstkomandi.
Þingið verður sett kl. 14.00. Miðað er við að þingi verði slitið kl. 15:30.

Dagskrá þingsins (birt með fyrirvara um breytingar)

Kl. 14:00 Þingsetning
Lára Halldóra Eiríksdóttir, formaður SSNE
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Kosning kjörnefndar

Kl. 14:10 Ávörp gesta
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra og fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis

Kl. 14:45 Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2025-2029
Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2025-2029 kynnt og lögð fram til samþykktar

Kl. 15:30 Þingi slitið

Nauðsynlegt er að skrá sig hér

Gögn þingsins:
Tillaga að Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2025-2029