Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Fjór farvegur til nýsköpunar í Færeyjum

Norðanáttarteymið hélt til Færeyja til að sækja nýsköpunarhátíðína Tonik.

Samráðsvettvangur atvinnulífs á Norðurlandi eystra

Undanfarnar vikur hefur SSNE auglýst samráðsvettvang atvinnulífs á Norðurlandi eystra sem mun hafa þann tilgang að koma á virku samtali milli atvinnulífs á svæðinu og SSNE. Fundur hefur verið boðaður 28. maí kl. 14.00 á Teams, ennþá er tækifæri til að skrá sig og taka þátt í fundinum hér SSNE.is

Félagsleg þolmörk ferðaþjónustu - niðurstöður íbúakönnunar

Í nýlegri íbúakönnun var leitað vísbendingar fyrir því hvort þolmörkum sé náð í ferðaþjónustu meðal íbúa vítt og breitt um landið.
Hildur menningarfulltrúi SSNE og Sæunn sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri vinna að fyrirlestri í upptökuveri Háskólans á Akureyri

Hvað gerir Uppbyggingarsjóður raunverulega?

Hver eru áhrif skapandi greina og hvernig getum við mælt þau? SSNE leggur til þekkingu í samstarfsverkefni háskóla til eflingar rannsóknavirkni á meistara- og doktorsstigi á sviði atvinnulífs menningar og annarra skapandi greina með fyrirlestrinum, ,,Hvað gerir uppbyggingarsjóður raunverulega?"
Arngunnur og Guðrún Margrét heimsækja Ísfélagið á Þórshöfn.

Framtíðarþróun flutningskerfisins á Norðausturlandi

Sérfræðingar Landsnets, þær Arngunnur Einarsdóttir og Guðrún Margrét Jónsdóttir, sóttu Langanesbyggð heim á dögunum í tilefni þess að Landsnet hefur hafið vinnu við framtíðarþróun flutningskerfis raforku á Norðausturlandi. Tilgangur ferðarinnar var m.a. að hitta fulltrúa sveitarfélagsins og stórnotendur á svæðinu til að kortleggja raforkuþörf til framtíðar.

Pistill framkvæmdastjóra - Apríl 2024

Og allt í einu er kominn maí og farfuglarnir allir komnir og farnir að undirbúa hreiðurgerð. Bændurnir farnir að bíða spenntir eftir að frosti fari úr jörðu og fyrstu lömb vorsins farin að láta sjá sig.
Getum við bætt síðuna?