Íbúafundur á Bakkafirði
Miðvikudaginn 2. október var haldinn árlegur íbúafundur í verkefninu Betri Bakkafirði undir hatti Brothættra byggða. Farið var yfir árangur í verkefninu og rædd tækifæri næstu missera og ára. Sveitarstjóri, Björn S. Lárusson, fór yfir mikilvægi orðspors Bakkafjarðar og hvað íbúar gætu gert til að hlúa að því.
17.10.2024