Föstudagsfundur SSNE - Framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar
Nýjustu tölur um áhrif menningar og skapandi greina í hagrænum skilningi og sókn ferðafólks til landsins. Þá taka við örsögur úr heimabyggð um líf og störf innan menningar og skapandi greina.
26.03.2025