Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

SSNE flytur skrifstofuna sína á Akureyri

SSNE flytur skrifstofur sínar á Akureyri og muni flytja frá núverandi staðsetningu í Strandgötu yfir í húsnæði á Skipagötu 9, þriðju hæð.
Á heimasíðu Byggðastofnunar má finna lista yfir húnsæði fyrir óstaðbundin störf, eftir landshlutum.

Óstaðbundin störf: jákvæðni og styrkir til að fjölga störfum í landsbyggðunum

Samkvæmt niðurstöðum Rannsóknarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri þá er starfsfólk í óstaðbundnum störfum almennt séð farsælt í starfi. Í því samhengi vekur SSNE athygli á því að opið er fyrir umsóknir um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni.

„Systir góð! Sérðu það sem ég sé?“ Sýning um Jónas hlýtur hönnunarstyrk

Íslenska hönnunarstofan Gagarín, í samstarfi við teiknistofuna Landslag, hlaut hæsta styrk í síðari úthlutun Hönnunarsjóðs 2024.

Vinnustofa á Akureyri í Interreg evrópuverkefninu Nordic Bridge

Nú á dögunum stóðu SSNE og Háskólinn á Hólum fyrir vinnustofu á Akureyri
Helga Kvam aðstoðarskólastjóri tók við viðurkenningu frá Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur verkefnastjóra SSNE.

Fyrsti tónlistarskólinn á Íslandi til að ná Grænu skrefi

Grænum skrefum SSNE fjölgar áfram og í dag tók Tónlistarskóli Eyjafjarðar við viðurkenningu fyrir bæði fyrsta og annað skrefið.
 Einstaklingar, hópar, stofnanir, félög, fyrirtæki (opinber og einkafyrirtæki) geta sótt um undirbúningsstyrki fyrir norræn lista- og menningarverkefni.

Viltu sækja um styrk fyrir norrænt lista- og/eða menningarverkefni?

Ef þú hefur áhuga á að sækja um styrk fyrir tillögu þína að norrænu menningarsamstarfi eða norrænu menningarverkefni, þá býður Norræna húsið uppá ráðgjöf varðandi styrki hjá Nordic Culture Point (Nordisk kulturkontakt), sem er menningarstofnun Norrænu ráðherranefndarinnar.

147 umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Umsóknarfrestur fyrir Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra rann út 16. október, en alls bárust 147 umsóknir, þar af voru 70 menningarverkefni, 67 atvinnu- og nýsköpunarverkefni og 10 stofn- og rekstrarstyrkir menningarstofnana.

Opið fyrir umsóknir í fjölbreytta styrkjaflokka Tónlistarsjóðs

Viðskiptastyrkir, markaðsstyrkir, ferðastyrkir, flytjendastyrkir og tónlistarstyrkir.

Íbúafundur á Bakkafirði

Miðvikudaginn 2. október var haldinn árlegur íbúafundur í verkefninu Betri Bakkafirði undir hatti Brothættra byggða. Farið var yfir árangur í verkefninu og rædd tækifæri næstu missera og ára. Sveitarstjóri, Björn S. Lárusson, fór yfir mikilvægi orðspors Bakkafjarðar og hvað íbúar gætu gert til að hlúa að því.

Opnað fyrir umsóknir um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir geta sótt um styrki til að ráða í óstaðbundin störf á þeirra vegum utan höfuðborgarsvæðisins.
Getum við bætt síðuna?