Fara í efni

Umhverfisverkefni, vottanir og merkingar

Dags daglega getur verið flókið að átta sig á hinum mörgu verkefnum og þeim umhverfisvottunum sem eru í notkun í dag. Allar umhverfismerkingar og verkefni hafa þó einhverja sérstöðu.

Umhverfismerkingar og vottanir

á vef Umhverfisstofnunnar er hægt að finna góða yfirferð á helstu merkingum á vörum sem framleiðendur setja á vörur sínar til að láta neitendur vit að vara þeirra er framleidd á umhverfisvænan hátt. 

Áreiðanleg umhverfismerki eiga það sameiginlegt að:

  • Þau eru valfrjáls leið til að markaðsetja umhverfiságæti vöru eða þjónustu
  • Úttekt er sinnt af óháðum, þriðja aðila
  • Viðmið eru sértæk og þróuð af sérfræðingum
  • Viðmiðin byggja á lífsferilsnálgun, þ.e. gera kröfur til hráefnis, framleiðslu, notkunar og förgunar
  • Viðmið eru hert á nokkurra ára fresti sem tryggir sífelldar betrumbætur á vörunni eða þjónustunni

Við kaup á vöru bera að varast grænþvott en það er þegar settar eru fram rangar eða villandi upplýsingar um umhverfiságæti vöru

Umhverfismerkingar og vottanir

 

Umhverfisverkefni

Umhverfisverkefni get verið af margvíslegum toga en snúast um að bæta, fræða um eða draga úr áhrifum á Umhverfið.

Umhverfisverkefni