Fara í efni

Aukaþing SSNE des 2022

Aukaþing SSNE, 2. desember 2022

Stjórn SSNE hefur boðað til rafræns aukaþings föstudaginn 2. desember næstkomandi.
Þingið verður sett kl. 8.30 og lýkur kl. 12.00.

Dagskrá þingsins:
Kl. 08:30 Þingsetning
Lára Halldóra Eiríksdóttir, formaður SSNE
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Kosning kjörnefndar

Kl. 8:45 Skýrslur um framvindu starfs- og fjárhagsáætlunar
Skýrsla stjórnar SSNE um framvindu starfs- og fjárhagsáætlunar 2022
Starfs- og fjárhagsáætlun úthlutunarnefndar Uppbyggingasjóðs

Kl. 9:10 Mál til afgreiðslu
Starfsáætlun SSNE fyrir árið 2023
Tillögur um breytingar á fjárhagsáætlun SSNE fyrir árið 2023
Tillaga um endurnýjaðan samstarfssamning vegna Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra (með fyrirvara um afgreiðslur sveitarstjórna)
Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin

Kl. 09:45 Ávörp gesta
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður fjárlaganefndar
Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri

Kl. 10:15 Kaffihlé

Kl. 10.30 Umhverfismál SSNE
Hlutverk SSNE í framkvæmd svæðisáætlun úrgangsmála
Spretthópar SSNE í umhverfismálum
Umræður

Kl. 11:15 Áhersluverkefni 2023
Kynning á framkomnum hugmyndum
Hópavinna og umræður

Kl. 12:00 Þingi slitið

Skráning á rafrænt aukaþing SSNE, 2. desember
Hlekkur á rafrænt aukaþing SSNE, 2. desember

Þinggögn
Tillaga að starfsáætlun 2023
Greinargerð um endurskoðaða fjárhagsáætlun SSNE fyrir árið 2023 og framvindu fjárhagsáætlunar árið 2022
Tillaga að breytingu á fjárhagsáætlun 2023 - Dregin til baka
Tillaga um endurnýjaðan samstarfssamning vegna Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra Verður ekki til afgreiðslu
Skýrsla stjórnar um framvindu starfsáætlunar 2022
Kynning á áhersluverkefnum 2023