Sameiginlegur vinnudagur stjórnar og starfsfólks SSNE haldinn á Akureyri
Stjórn og starfsfólk SSNE hittust á sameiginlegum vinnudegi í Hofi í gær, þann 6. desember, þar sem gafst kærkomið tækifæri til að hittast í eigin persónu og eiga samtal um samtökin, störf þeirra og framtíðaráform. Öll sveitarfélög SSNE eiga fulltrúa í stjórn og alla jafna fara stjórnarfundir fram í netheimum.
07.12.2023