Ertu að leita þér að fjármagni?
Rannís kynnir fjölbreytt styrkjatækifæri í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri. Kynningum verður skipt eftir sviðum; menntasjóðir, æskulýðssjóðir, menningarsjóðir, rannsóknir og nýsköpun (Tækniþróunarsjóður og skattfrádráttur). Skráning er nauðsynleg, sjá nánar í frétt.
21.12.2023