Pistill framkvæmdastjóra - sumar
Sumarið hefur sannarlega leikið við okkur fram að þessu á Norðurlandi eystra og hefur þetta yndislega sumarveður glatt okkur hjá SSNE eins og vonandi ykkur hin. Nú fer starfsfólk okkar að týnast í sumarfrí hvert á fætur öðru, enda mikilvægt að safna orku fyrir verkefni haustsins.
30.06.2023