Beint frá býli dagurinn: Afmælishátíð í Holtseli
Í tilefni 15 ára afmælis félagsins Beint frá býli verða haldnir afmælisviðburðir um land allt, sunnudaginn 20. ágúst kl. 13-17.
Á Norðurlandi eystra verður viðburðurinn haldinn í Holtseli í Eyjafirði.
10.08.2023