SSNE tók þátt í opinberri heimsókn forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar og Elizu Reid, forsetafrúar, til Akureyrar dagana 25. og 26. ágúst.
Skipulagðar voru kynningar í húsnæði Slippsins og tíminn var nýtur vel til að koma á framfæri umhverfis verkefnum SSNE og starfsemi framsækinna fyrirtækja á Akureyri sem endurspegluðu vel fjölbreytt atvinnulíf á Akureyri.