
Mikill áhugi á grænum styrkjum á Norðurlandi eystra
Samband íslenskra sveitarfélaga, Rannís, SSNE og Eimur stóðu fyrir kynningarfundi á styrkjaumhverfinu fyrir græn verkefni í síðustu viku. Kynningarfundurinn var haldinn á Akureyri, en einnig sendur út í streymi. Aðsókn var nokkuð jöfn í gegnum netheima og á staðfund, en í allt sóttu 40 manns fundinn.
29.11.2023