Styttist í umsóknarfrest í Uppbyggingarsjóð
Skrifað
08.10.2024
Flokkur:
Fréttir
Umhverfismál
Uppbyggingarsjóður
Atvinnuþróun og ráðgjöf
Menningarmál
Sóknaráætlun
Styttist í umsóknarfrest í Uppbyggingarsjóð
Nú styttist í umsóknarfrest í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra en fresturinn er til hádegis 16. október n.k.
Umsækjendur er hvattir til að skoða upplýsingar hér á heimasíðu SSNE: Uppbyggingarsjóður | SSNE.is
Jafnframt er bent á það að allt starfsfólk SSNE veitir ráðgjöf í tengslum við umsóknarskrif og má finna lista yfir starfsfólk hér.