Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Samtal um aðgerðaáætlun ferðamála til 2030

Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra býður til opinna umræðu- og kynningarfunds á Akureyri um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030.

Vel sótt málþing SSNE - Út um borg og bý

Föstudaginn 9. febrúar hélt SSNE vel heppnað málþing með yfirskriftinni Út um borg og bý, þar sem meðal annars var reynt að svara spurningunni, Hverju skilar samstarf nágranna og hvað prýðir gott sveitarfélag?
Hrönn Soffía Björgvinsdóttir verkefnastjóri hringrásarverkefna hjá Amtsbókasafninu á Akureyri tekur við viðurkenningunni frá Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur, verkefnastjóra SSNE.

Amtsbókasafnið tekur sitt fyrsta Græna skref

Grænum skrefum SSNE er sífellt að fjölga og Amtsbókasafnið á Akureyri tók við viðurkenningu fyrir að hafa stigið sitt fyrsta græna skref af fimm í síðustu viku.

Leitað er eftir listafólki eða lögaðilum sem hafa metnað fyrir barnamenningu

,,List fyrir alla" auglýsir nú eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á svið barnamenningar fyrir grunnskólabörn. Starfandi listafólk sem og stofnanir og aðrir lögaðilar er sinna barnamenningu á einhvern hátt geta sótt um. Umsóknarfrestur er til 17. mars 2024.

Hamfarahlýnun í hádegismat?

Starfar þú í mötuneyti hjá sveitarfélagi á starfssvæði SSNE? Hefur þú gaman af því að hugsa út fyrir boxið? Er sveitarfélagið þitt þátttakandi í Grænum skrefum SSNE? Langar þig að bæta við þig þekkingu um kolefnisspor matvæla og sjálfbærni í mötuneytum? Þá er námskeiðið Hamfarahlýnun í hádegismatinn fyrir þig!

SSNE innleiðir jafnréttisstefnu

Á síðasta stjórnarfundir SSNE var samþykkt janfréttisstefna SSNE, en tilgangur og markmið hennar er að stuðla að jafnri stöðu og tækifærum alls starfsfólks SSNE óháð kynhneigð, kyni, þjóðerni, kynþætti, litarhætti, stjórnmálaskoðunum og trú, eða öðrum slíkum persónubundnum atriðum.

Út um borg og bý? Málþing 9. febrúar

Hverju skilar samstarf nágranna og hvað prýðir gott sveitarfélag? Svörin við þeirri spurningu verða rædd undir þemunum þremur: Húsaþyrping eða samfélag?, Samstarf sveitarfélaga og Borgarstefna á málþinginu Út um borg og bý sem fram fer í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á morgun föstudaginn 9. febrúar. Jafnframt verður hægt að fylgjast með í streymi og taka þátt í gegnum teams.

Kynningarfundur um breskan markað

Góð þátttaka var á kynningarfundi um breskan markað sem var lokahnykkurinn af verkefninu Straumhvörf, sem snýst um vöruþróun í ferðaþjónustu á Norður- og Austurlandi.

Innviðauppbygging í Langanesbyggð

Langanesbyggð og SSNE hafa skrifað undir samning um framkvæmd verkefnisins Innviðauppbygging í Langanesbyggð.

Orkuskipti á Norðurlandi - Hvað næst?

Eimur, SSNE og Íslensk Nýorka halda málstofu í Hofi og í streymi (Teams) miðvikudaginn 21. febrúar n.k.
Getum við bætt síðuna?