
Íbúafundur á Húsavík
Carbfix býður til fundar til að kynna áform um uppbyggingu og rekstur athafnasvæðis til móttöku, niðurdælingar og bindingar CO₂ á Húsavík. Tilgangur fundarins er að hefja samtal við íbúa svæðisins um uppbyggingu slíkra stöðva.
31.03.2025