
Námskeið um vistvænar samgöngur og áhrif sveitarfélaga
Á námskeiðinu verður farið yfir:
Kolefnislosun og orkunotkun ólíkra ferðamáta. Fjölbreyttar aðgerðir til að auka notkun vistvænna ferðamáta, raunveruleg dæmi og áhrif þeirra. Gerð samgöngusamninga og áhrif þeirra. Ákvörðunartré fyrir flug ásamt kolefnisjöfnun fyrir samgöngur. Áhrif ferðavenja á loftgæði og hvaða áhrif slæm loftgæði hafa á mismunandi hópa fólks. Umhirðu gatna og sannreyndar aðferðir til þess að minnka svifryk
11.03.2025