
Nýtt starf: Verkefnastjóri farsældar á Norðurlandi eystra
Leitað er að öflugum verkefnastjóra farsældar á Norðurlandi eystra. Verkefnið er samstarf SSNE og mennta- og barnamálaráðuneytisins. Um fullt starf er að ræða og er ráðið tímabundið til tveggja ára.
16.09.2024