Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Taktu dagana frá og prófaðu eitthvað nýtt

Það styttist í næsta Krubb!

Takið dagana 28.-29. mars frá og prófið hugmyndasmiðju

Pistill framkvæmdastjóra - janúar

Janúar er bæði fyrsti og lengsti mánuður ársins – eða þannig líður okkur allavega oft. Dagarnir virðast dragast á langinn, jólaaugnablikin fjarlægjast og veturinn heldur fast í klakann. En á sama tíma er þetta mánuðurinn þar sem við stillum áttavitann, horfum fram á veginn og leggjum grunninn að nýju og spennandi ári.
Mynd Axel Þórhallsson

Kraftar fjölbreyttra skapandi greina, ferðaþjónustu og náttúru á Norðausturhorninu

Eitt af markmiðum Sóknaráætlunar er að efla menningartengda ferðaþjónustu, sérstaklega utan háannatíma. Uppbyggingarsjóður er eitt af mikilvægum verkfærum SSNE til að örva atvinnugreinina og hvetja menningarfrumkvöðla.
Mynd fengin að láni af hrisey.is frá frábærri hinsegin hátíð

Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra

Takið 18.-21. júní frá til að gleðjast með ykkar fólki! Hugmyndir að dagskrárliðum meira en velkomnar.
Raðir hugmynda á óskalista um bætt öryggis- og skipulagsmál í sveitarfélögum

Valdefling og óskir ungmenna í umferðaröryggismálum

Ungmenni sveitarfélaga senda frá sér erindi til sveita- og bæjarstjórna með útfærðum óskum um bætt umferðaröryggis.

Óskað eftir þátttakendum úr atvinnulífi á Fyrirtækjaþing Akureyrar

Fyrirtækjaþing Akureyrar fer fram í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 13. febrúar kl. 14-16. Leitað er að fjölbreyttum hópi fólks úr atvinnulífinu til að taka þátt í þinginu. Óskað er eftir þátttöku stjórnenda fyrirtækja af mismunandi stærðum og gerðum, úr öllum kimum atvinnulífsins.  

Matvælasjóður opnar 1. febrúar

Opnað verður fyrir umsóknir í matvælasjóð þann 1. febrúar og er umsóknarfrestur til 28. febrúar.
Frá undirritun samnings um Sóknaráætlun Norðulands eystra 2025-2029.

Sóknaráætlanir landshluta 2025-2029 undirritaðar

Sóknaráætlanasamningar við átta landshlutasamtök sveitarfélaga til fimm ára voru undirritaðir í gær.
Nánari upplýsingar um styrki og umsóknarfresti má finna í viðburðardagatali SSNE og á heimasíðu Rannís

Rafrænn kynningarfundur á styrkjum Tækniþróunarsjóðs og Netöryggisstyrk Eyvarar

Fimmtudaginn 30. janúar 2025, kl. 12:00-13:00. Hlekkur verður sendur í tölvupósti á skráða þátttakendur.

Forvitnir frumkvöðlar - gerð styrkumsókna

Það er komið að öðrum fyrirlestri í fyrirlestrarröðinni „Forvitnir frumkvöðlar“ sem haldinn verður þriðjudaginn 4. febrúar kl. 12.
Getum við bætt síðuna?