Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna fór fram í Kórnum

Þann 16. janúar 2025 fór fram árlega Mannamót Markaðsstofa landshlutanna í Kórnum í Kópavogi. Viðburðurinn er mikilvægur hluti af Ferðaþjónustuvikunni, sem stendur yfir dagana 14.-16. janúar.

Opnun rafræns skóla í umhverfsmálum

Nú á dögunum opnaði LOFTUM rafrænan skóla um umhverfis- og loftslagsmál fyrir starfsfólk og kjörna fulltrúa sveitarfélaga á Norðurlandi eystra.

Vinnurými í boði á Norðurlandi eystra

Á Norðurlandi eystra er boðið upp á fjölbreytt vinnurými sem henta frumkvöðlum og þeim sem vinna óstaðbundin störf. Vinnurými eða vinnuklasar eru mikilvægir fyrir þróun og nýsköpun á svæðinu, og er stuðningur við slíka vinnuklasa eina af áherslum nýsamþykktrar Sóknaráætlunar Norðurlands eystra.
Þátttakendur Upptaktsins 2022 á uppskerutónleikum í Menningarhúsinu Hofi

Hefur barnið þitt áhuga á tónlist? Er það með hugmynd að lagi til að þróa áfram?

Í Upptaktinum er lögð áhersla á að hvetja börn og ungmenni til að semja tónlist og styðja þau í fullvinnslu hugmyndar. Ungmennin fá tækifæri til að vinna við hlið og undir leiðsögn reynds tónlistarfólks að útsetningum og flutningi á eigin hugverki.

Opinn kynningarfundur fyrir umsækjendur um styrki Hönnunarsjóðs

Kynningarfundurinn verður haldinn sem fjarfundur mánudaginn 13. janúar frá kl. 12:00 - 13:00.

Forvitnir frumkvöðlar fóru vel af stað

Á þriðjudag fór fram fyrsti fyrirlestur á vegum Forvitinna frumkvöðla, en það er heiti fyrirlestraraðar á vegum landshlutasamtakanna á Íslandi.

Sóknaráætlun samþykkt á aukaþingi SSNE

Í gær var haldið rafrænt aukaþing SSNE þar sem ný Sóknaráætlun Norðurlands eystra var samþykkt.

Ert þú forvitinn frumkvöðull? Fyrirlestraröð hefst þriðjudaginn 7. janúar

Forvitnir frumkvöðlar eru sameiginleg mánaðarleg fræðsluerindi landshlutasamtakanna SSNE, Austurbrúar, SASS, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofu. Fræðsluhádegin eru öllum opin, en þau gagnast sérlega vel frumkvöðlum og áhugafólki um nýsköpunarsenuna.
Getum við bætt síðuna?