
Ný íbúakönnun landshlutanna
Út er komin íbúakönnun landshlutanna 2023. Í könnuninni er afstaða þátttakenda til eigin hamingju og almennrar ánægju með þjónustu sveitarfélagsins þar sem þeir búa dregin saman. Þá mælir könnunin alls 40 búsetuskilyrði eftir 24 landssvæðum. Norðurlandi eystra er skipt í þrjú svæði; Akureyri, Eyjafjörð (utan Akureyrar) og Þingeyjarsýslu.
14.06.2024