Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Ráðstefna Norrænnar nærandi ferðaþjónustu haldin á Siglufirði

Ráðstefna Norrænnar nærandi ferðaþjónustu, haldin á Siglufirði 12.–13. mars 2025

Pistill framkvæmdastjóra - febrúar

Þrátt fyrir að vera í styttri kantinum hefur febrúar verið viðburðaríkur mánuður hjá Samtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) og fjölmörg verkefni sem eru á flugi hjá okkur þessa dagana.

Forvitnir frumkvöðlar - Gervigreind við gerð styrkumsókna - 4. mars

Næsti fyrirlestur Forvitinna frumkvöðla 4. mars mun fjalla um það hvernig hægt er að nýta gervigreind við gerð styrkumsókna

Öngullinn og auðurinn

Viðburðurinn Öngullinn og auðurinn haldinn í veiðihúsinu við Miðfjarðará laugardaginn 22. febrúar síðastliðinn.

Opið fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar

Nú hefur verið opnað fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar.

Fjölbreytt fræðsla í LOFTUM skólanum

Í LOFTUM skólanum, sem er rafrænn skóli í loftslags- og umhverfismálum, hafa starfsmenn sveitarfélaga og kjörnir fulltrúar á Norðurlandi eystra, endurgjaldslausan aðgang að fjölbreyttri fræðslu í þessum málaflokki. Rafræni skólinn er hluti af LOFTUM loftslags- og umhverfisverkefninu, sem er eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Norðurlands eystra og er í umsjá SÍMEY og Þekkingarnets Þingeyinga

Stjórn SSNE bókar um breytingar á skilyrðum tíðniheimilda

Stjórn SSNE bókaði á fundi sínum 14. febrúar um breytingar á skilyrðum tíðniheimilda.

Atvinnuráðgjafar frá SSNE verða með viðveru á Dalvík

Atvinnuráðgjafar frá SSNE verða með viðveru á Dalvík þriðjudaginn 25. febrúar í ráðhúsinu frá kl. 10:00-14:00 í Múla á 3. hæð.

Föstudagsfundur SSNE: Ferðaþjónusta - gjaldtaka og fjárfestingar

Næsti föstudagsfundur SSNE verður í samstarfi við Markaðsstofu Norðurlands og fjallar um gjaldtöku og fjárfestingar í ferðaþjónustu.
Myndin tengist efni fréttarinnar óbeint.

Bókun stjórnar SSNE um Reykjavíkurflugvöll

Stjórn SSNE krefst tafarlausra aðgerða til að tryggja aðgengi sjúkraflugvéla að Reykjavíkurflugvelli, þar sem þetta er lífsnauðsynlegt fyrir veika og slasaða af stærstum hluta landsins. Það er skýr krafa að Reykjavíkurborg, Innviðaráðuneyti, ISAVIA og Samgöngustofa axli ábyrgð og tryggi opnun og rekstraröryggi flugbrauta 13 og 31 án tafar.
Getum við bætt síðuna?