Samráðsvettvangur atvinnulífs á Norðurlandi eystra
Undanfarnar vikur hefur SSNE auglýst samráðsvettvang atvinnulífs á Norðurlandi eystra sem mun hafa þann tilgang að koma á virku samtali milli atvinnulífs á svæðinu og SSNE.
Fundur hefur verið boðaður 28. maí kl. 14.00 á Teams, ennþá er tækifæri til að skrá sig og taka þátt í fundinum hér SSNE.is
08.05.2024