
Húsfriðunarsjóður úthlutar 49 milljónum til verkefna á Norðurlandi eystra
Minjastofnun Íslands tilkynnti nýverið að úthlutað hefur verið styrkjum úr húsafriðunarsjóði að fenginni umsögn húsafriðunarnefndar. Styrkir úr sjóðnum eru ákveðnir í samræmi við úthlutunarreglur nr. 577/2016.
24.03.2022