
Ráðgjafar SSNE leiðbeina kvenfrumkvöðlum sem taka þátt í viðskiptahraðli HÍ - AWE
Tveir ráðgjafar SSNE, þær Rebekka Kristín Garðarsdóttir og Arna Björg Bjarnadóttir tóku að sér hlutverk leiðbeinanda (e. mentor) þegar 50 kvenfrumkvöðlar komu saman í Háskólanum á Akureyri.
14.03.2022