Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Störf án staðsetningar: Starf lögfræðings hjá Sambandinu laust til umsóknar

Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða tímabundið lögfræðing á lögfræði- og velferðarsviði.

Starfsfólk Reykjanesbæjar heimsækir SSNE

Þann 21. október sl., fékk SSNE góða heimsókn frá starfsfólki Reykjanesbæjar þar sem starfsemi og helstu verkefni SSNE voru kynnt.

Auglýst er eftir umsóknum í Fræ og Þróunarfræ

Fræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 8. nóvember nk. verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.
Stofnendur sjóðsins eru hjónin Sigrún Júlíusdóttir og Þorsteinn Vilhjálmsson, sem bæði eru fyrrverandi prófessorar við Háskóla Íslands. Mynd: Kristinn Ingvarsson

Vísindi og velferð: Styrktarsjóður Sigrúnar og Þorsteins auglýsir eftir umsóknum

Í þetta sinn verða veittir fjárstyrkir til rannsókna og verkefna á sviði vísindafræða, nánar tiltekið vísindasögu, vísindaheimspeki og vísindamiðlunar.

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu

Umsækjendur geta verið m.a. einstaklingar, tónlistarhópar, tónlistarhátíðir, hljómsveitir og félagasamtök

Nordregio Forum 2021 – Áhrif fjarvinnu á byggðaþróun og græna umbreytingin

Áhrif fjarvinnu á byggðaþróun og græna umbreytingin eru aðalmálefnin á dagskrá árlegrar ráðstefnu norrænu byggðastofnunarinnar, Nordregio, sem verðu haldinn á netinu 23.-24. nóvember nk.

Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjána, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni.

Ungskáld 2021

Laugardaginn 23. október frá kl. 10.00-15.30 verður ritlistasmiðja Ungskálda haldin í Menntaskólanum á Akureyri.
mynd: stjórnarráðið/golli

Styrkir til þróunarverkefna í nautgriparækt

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til þróunarverkefna í nautgriparækt, samkvæmt VIII. kafla reglugerðar nr. 430/2021 um almennan stuðning í landbúnaði.
Mynd: Byggðastofnun

Verkefnastjórafundur Brothættra byggða

Verkefnisstjórar Brothættra byggða og sambærilegra byggðaþróunarverkefna komu saman til fundar í húsakynnum Byggðastofnunar dagana 12. og 13. okt. sl. Ánægjulegt var að hópurinn gat loksins hist á staðfundi eftir langan tíma eftir takmarkanir vegna COVID-19. Dagskráin var þéttskipuð. Farið var yfir verkefnislýsingu Brothættra byggða og ýmis praktísk málefni tengd framkvæmd og umsýslu verkefna í þátttökubyggðarlögunum. Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar kynnti hlutverk og starfsemi Byggðastofnunar. Fundargestum gafst færi á að kynnast nánar lánamöguleikum Byggðastofnunar, ýmissi þróunarvinnu á sviði byggðamála s.s. þróun mælaborða um byggðatengd málefni og aðgerðaáætlun byggðaáætlunar stjórnvalda.
Getum við bætt síðuna?