Ársþing SSNE 2022
Ársþing SSNE 2022
Fyrsta staðarþing SSNE verður haldið á Fosshóteli, Húsavík dagana 8. og 9. apríl næstkomandi.
Nauðsynlegt er að skrá sig á þingið - Smelltu hér til að skrá þig
Og bóka gistingu hjá eyrun@fosshotel.is
>> SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA ÁRSSKÝRSLU SSNE 2021 <<
Dagskrá þingsins er samkvæmt samþykktum samtakanna. Ýmis mikilvæg hagsmunamál verða á dagskrá og gestir ávarpa þingið. Rétt til setu á þingum SSNE eiga allir einstaklingar og lögaðilar sem eiga lögheimili á starfssvæði landshlutasamtakanna. Einnig hafa fjölmargir aðilar málfrelsi og tillögurétt á þingum SSNE sbr. 4. gr. samþykktanna.
Föstudagur 8. apríl
Dagskrá:
12:30 Þingsetning. Hilda Jana Gísladóttir, formaður SSNE
Kosning fundarstjóra, ritara og nefndaSkýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
Skýrsla framkvæmdastjóra
Ársreikningur og skýrsla endurskoðanda
Fjárhagsáætlun 2022 og 2023
13:10 Tillögur og ályktanir frá stjórn og þingfulltrúum
Kosning endurskoðanda
13:50 Að búa í kynjaveröld
Katrín Björg Ríkarðsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu
14:10 Kaffihlé
14:30 Samgöngu- og innviðastefna Norðurlands eystra
Hjalti Jóhannesson, sérfræðingur hjá RHA og Svanfríður Inga Jónasdóttir, Ráðrík
15:30 Norðanátt og fjárfestahátíð
Anna Lind Björnsdóttir, verkefnastjóri hjá SSNE og Stefán Pétur Sólveigarson, verkefnastjóri Hraðsins
16:00 Ávörp gesta.
Ingibjörg Isaksen, 1. þingmaður Norðausturkjördæmis
Guðni Geir Einarsson, skrifstofustjóri skrifstofu sveitarfélaga og byggðamál Innviðaráðuneytis
Sigurður Ármann Snævarr, sviðstjóri hag- og upplýsingarsviðs, Samband íslenskra sveitarfélaga
17:00 Þinghlé
17:00 Heimsókn í Hraðið
19:00 Kvöldverður á Fosshótel Húsavík
Laugardagur 9. apríl
09:00 Alfreð Schiöth, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra
09:30 Áherslur SSNE í umhverfismálum
Smári Jónas Lúðvíksson, verkefnastjóri SSNE
09:35 Áherslur Orkusjóðs 2022
Ragnar Ásmundsson, verkefnastjóri Orkusjóðs
10:00 Hagkvæmnimat líforkuvers
Guðmundur H. Sigurðarson, framkvæmdastjóri Vistorku
10:30 Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi
Stefán Gíslason, Environice
11:00 Landnotkun, gróðurhúsalofttegundir og loftlagsbókhald
Jóhann Þórsson, Landgræðslan
11:30 Önnur mál
12:00 Þingi slitið
Málfrelsi og tillögurétt á þingum eiga eftirtaldir aðilar:
- Fulltrúar í úthlutunarnefnd uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra
- Fulltrúar fagráða SSNE
- Fulltrúar í undirnefndum SSNE
- Fulltrúar formlegra samtaka atvinnulífs sem starfa á svæðinu
- Fulltrúar formlegra stéttarfélaga sem starfa á svæðinu
- Fulltrúar menningar- og listastofnana sem starfa á svæðinu
- Fulltrúar fræðastofnana á svæðinu
- Fulltrúar formlegra samtaka á sviði umhverfismála á svæðinu
- Fulltrúar opinberra stofnana
- Framkvæmdastjórar aðildarsveitarfélaga
- Kjörnir fulltrúar í sveitarstjórnum aðildarsveitarfélaga og varamenn þeirra
- Alþingismenn Norðausturkjördæmis og varamenn þeirra