Starfsemi SSNE var svo viðamikil að það tók okkur nokkra aukadaga að taka þetta allt saman í nýjasta fréttabréfið okkar sem hér er aðgengilegt, stútfullt að venju.
Verkfærakistan setur fram fimm skref sem er ætlað að aðstoða fyrirtæki við að taka fyrstu skrefin í því að tengja heimsmarkmiðin við viðskiptastefnu sína og þannig vinna markvisst að innleiðingu þeirra.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um stuðning við tilraunaverkefni um náttúrumiðaðar lausnir á Norðurlöndum. Tilgangur verkefnisins er að öðlast hagnýta reynslu og nýja þekkingu á innleiðingu náttúrumiðaðra lausna í norrænu samhengi.
Verkefnið felst í að bjóða fjölskyldum að taka þátt í rafrænni listsmiðju á vegum Listasafnsins. Í samvinnu við sína nánustu fá börn tækifæri til að skapa sitt eigið listaverk óháð stað og stund.
SSNE verður á ferð um norðausturland dagana 4. - 7. október nk. til að veita persónulega ráðgjöf og viðtöl vegna umsóknarskrifa í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra.
Sjóðurinn styrkir verkefni íslenskra fyrirtækja til að draga úr fátækt og styðja við atvinnusköpun og sjálfbæran vöxt í þróunarlöndum. umsóknarfrestur í Heimsmarkmiðasjóð atvinnulífsins er til 15. október næstkomandi
Átta kraftmikil nýsköpunarteymi af Norðurlandi hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðalinn Vaxtarrými sem mun hefja göngu sína 4. október næstkomandi. Fjölmargar umsóknir bárust víðsvegar af Norðurlandi af fjölbreyttum verkefnum.