Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

SSNE auglýsir eftir verkefnastjóra umhverfismála

Leitað er að öflugum verkefnastjóra í teymi atvinnuþróunar og nýsköpunar hjá SSNE með sérstaka áherslu á umhverfismál.

Opið fyrir umsóknir um náttúrumiðaðar lausnir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um stuðning við tilraunaverkefni um náttúrumiðaðar lausnir á Norðurlöndum. Tilgangur verkefnisins er að öðlast hagnýta reynslu og nýja þekkingu á innleiðingu náttúrumiðaðra lausna í norrænu samhengi.
Sigrún Björk Aradóttir

Fyrsta rafræna listasmiðja listasafnsins komin í loftið

Verkefnið felst í að bjóða fjölskyldum að taka þátt í rafrænni listsmiðju á vegum Listasafnsins. Í samvinnu við sína nánustu fá börn tækifæri til að skapa sitt eigið listaverk óháð stað og stund.

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra - Ráðgjafar SSNE á ferð um landshlutann

SSNE verður á ferð um norðausturland dagana 4. - 7. október nk. til að veita persónulega ráðgjöf og viðtöl vegna umsóknarskrifa í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra.

Heims­mark­miðasjóður at­vinnu­lífs­ins. Um­sókn­ar­frest­ur 15. okt

Sjóðurinn styrkir verkefni íslenskra fyrirtækja til að draga úr fátækt og styðja við atvinnusköpun og sjálfbæran vöxt í þróunarlöndum. umsóknarfrestur í Heimsmarkmiðasjóð atvinnulífsins er til 15. október næstkomandi

Breski sendiherrann heimsótti SSNE

Dr. Bryony Mathew, nýr sendiherra Breta á Íslandi heimsótti SSNE þar sem margvíslegar leiðir til að efla samstarf Bretlands og Íslands voru ræddar.
Icelandic Eider taka þátt í Vaxtarrými.

Átta nýsköpunarteymi hafa verið valin til þátttöku í Vaxtarrými

Átta kraftmikil nýsköpunarteymi af Norðurlandi hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðalinn Vaxtarrými sem mun hefja göngu sína 4. október næstkomandi. Fjölmargar umsóknir bárust víðsvegar af Norðurlandi af fjölbreyttum verkefnum.
Ljósmynd: Aðalsteinn Atli

Haustþing SSNE föstudaginn 1. október

Stjórn SSNE boðar hér með til rafræns aukaþings samtakanna 1. október 2021.

Námskeið um aukið virði hliðarafurða matvælaframleiðslu

Matís, Háskóli Íslands og Institute of animal reproduction and food research Polish academy of sciences in Olsztyn eru nú í óðaönn að skipuleggja námskeiðið School on adding value to food side streams 2021 sem mun fara fram á Íslandi 7.-17. október næstkomandi.

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila. Umsóknarfrestur er frá 27. september til kl. 13 þriðjudaginn 26. október 2021.
Getum við bætt síðuna?