
Styrkir til menntunar og menningar
SSNE og Rannís bjóða upp á kynningu á tækifærum sem bjóðast innan evrópskra og norrænna styrkjaáætlana svo sem Erasmus+, áætlunar ESB fyrir öll skólastig og æskulýðsmál, Creative Europe, kvikmynda- og menningaráætlunar ESB og Nordplus svo eitthvað sé nefnt.
28.04.2022