Drög að Sóknaráætlun í samráðsgátt
Skrifað
13.11.2024
Flokkur:
Fréttir
Umhverfismál
Uppbyggingarsjóður
Atvinnuþróun og ráðgjöf
Menningarmál
Sóknaráætlun
Drög að Sóknaráætlun í samráðsgátt
Undanfarna mánuði hefur staðið yfir vinna við nýja Sóknaráætlun Norðurlands eystra sem mun gilda frá 2025-2029.
Sóknaráætlun er grundvöllur vinnu landshlutasamtakanna næstu fimm árin. Stefnan hefur áhrif á ákvörðun um val á áhersluverkefna og úthlutun styrkja úr Uppbyggingarsjóði Sóknaráætlunar Norðurlands eystra.
Íbúar og aðrir hagaðilar eru hvattir til að kynna sér nýja Sóknaráætlun Norðurlands eystra í samráðsgáttinn.