Viðhorf íbúa Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps og Raufarhafnar til flugþjónustu á svæðinu
Fyrr á árinu var lögð fyrir spurningarkönnun til að kanna viðhorf íbúa á norðausturhluta landsins til flugþjónustu á svæðinu. Könnunin var gerð í samstarfi Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps og SSNE.
07.03.2024