Leitað er eftir listafólki eða lögaðilum sem hafa metnað fyrir barnamenningu
,,List fyrir alla" auglýsir nú eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á svið barnamenningar fyrir grunnskólabörn. Starfandi listafólk sem og stofnanir og aðrir lögaðilar er sinna barnamenningu á einhvern hátt geta sótt um. Umsóknarfrestur er til 17. mars 2024.
12.02.2024