Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Rúmlega 170 milljónir íslenskra króna hafa runnið til íslenskrar menningar og lista í evrópsku samstarfi

Kraftur í mannauðnum á Norðurlandi eystra

Fullt var út úr dyrum í Hofi af kraftmiklu fólki að skanna tækifærisvöllinn á vegum Rannís.

Sigurborg nýr starfsmaður SSNE

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir hefur hafið störf hjá SSNE og mun hafa aðsetur á skrifstofu sambandsins á Stéttinni, Húsavík. Sigurborg kemur inn í ýmis verkefni, einkum í tengslum við umhverfis- og skipulagsmál, en auk þess mun hún koma að verkefnum í tengslum við Sóknaráætlun Norðurlands eystra líkt og fjölmenningarráði Norðurlands eystra.

Rannís kynnir fjölbreytt styrkjatækifæri

Þann 11. janúar næstkomandi stendur Rannís í samvinnu við SSNE fyrir hádegisverðarfundi kl. 12:00 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Kynningum verður skipt eftir sviðum; menntasjóðir, æskulýðssjóðir, menningarsjóðir, rannsóknir og nýsköpun (Tækniþróunarsjóður og skattfrádráttur).

Nýárspistill framkvæmdastjóra

Nú þegar við höfum kvatt árið 2023 langar mig að rifja upp nokkra hápunkta síðasta árs í starfsemi SSNE. Þar verð ég fyrst að nefna það stóra skref sem stigið var á ársþingi SSNE sem haldið var á Siglufirði í apríl síðastliðnum.
Getum við bætt síðuna?