Fjárfestahátíð Norðanáttar
Í gær var haldin fjárfestahátíð Norðanáttar á Siglufirði, Norðanátt er samstarfsverkefni SSNE, SSNV, Eims og RATA og er hátíðin haldin með stuðningi frá Umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytinu.
Á fjárfestahátíðinni voru leidd saman þrettán nýsköpunarfyrirtæki sem kynntu verkefni sín fyrir fjárfestum.
30.03.2023