Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Fjárfestahátíð Norðanáttar

Í gær var haldin fjárfestahátíð Norðanáttar á Siglufirði, Norðanátt er samstarfsverkefni SSNE, SSNV, Eims og RATA og er hátíðin haldin með stuðningi frá Umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytinu. Á fjárfestahátíðinni voru leidd saman þrettán nýsköpunarfyrirtæki sem kynntu verkefni sín fyrir fjárfestum.

Efling byggðar á Norðausturhorninu

SSNE stendur fyrir málþingi í Þórsveri (Þórshöfn) mánudaginn 3. apríl, í samstarfi við Austurbrú. Málþingið hefst kl. 11:00 og er yfirskrift þess "Efling byggðar á Norðausturhorninu: Orka - Náttúra - Ferðaþjónusta"

Umsagnarfrestur um svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs

Umsagnarfrestur um svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi rennur út á mánudaginn 31. mars n.k.

Samráðsfundur með ferðaþjónustu á Tröllaskaga

Þann 1. mars sl. héldu Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð og SSNE opinn samráðsfund með ferðaþjónustuaðilum á Tröllaskaga. Fundurinn var haldinn í Tjarnarborg í Ólafsfirði.

Ársskýrsla Betri Bakkafjarðar fyrir árið 2022

Verkefni Brothættra byggða á Bakkafirði gengur undir nafninu Betri Bakkafjörður. Út er komin ársskýrsla verkefnisins fyrir árið 2022.

Ungmennaþing áhersluverkefni Sóknaráætlunar Norðurlands eystra

Ungmennaþing SSNE fór fram á Dalvík dagana 13.-14 október 2022. Þingið var að þessu sinni haldið í menningarhúsinu Berg á Dalvík og var þar samankomin hópur ungmenna úr sveitarfélögum landshlutans, ásamt starfsmönnum sveitarfélaga.

Græn skref SSNE - allir taka þátt

SSNE kynnti nú í upphafi ársins verkefni sem snýr að því að aðstoða sveitarfélögin á svæðinu við innleiðingu Grænna skrefa enda ljóst að óþarfi er fyrir hvert og eitt sveitarfélag að finna upp hjólið í innleiðingu umhverfis- og loftslagsstarfi sínu.

Ársþing SSNE

Ársþing SSNE verður haldið 14. og 15. apríl á Siglufirði. Þingið verður sett 12:30 á föstudeginum og áætluð þinglok eru um hádegi á laugardegi.

Sterkt skólasvæði

Nú á dögunum var hleypt af stokkunum kynningarherferð á framúrskarandi framhaldsskólum Norðurlands eystra undir merkjunum Sterkt skólasvæði. Kynningarefnið er unnið útfrá frásögnum nemenda, enda þeirra reynsluheimur það sem skiptir máli þegar fólk velur sér annars vegar nám og hins vegar skóla eða búsetu. 
Getum við bætt síðuna?