Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

170 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði

Loftslagssjóður hefur úthlutað 170 milljónum króna til 24 verkefna. Alls hlutu 12 nýsköpunarverkefni og 12 kynningar- og fræðsluverkefni styrk að þessu sinni.

Hacking Norðurland - viltu vera frumkvöðull yfir eina helgi?

Eimur, SSNV, SSNE og Nýsköpun í norðri í samstarfi við Hacking Hekla, Nordic Food in Tourism og Íslandsbanka bjóða skapandi heimamönnum á Norðurlandi að verja helgi sem frumkvöðlar og vinna að hugmyndum og verkefnum sem “uppfæra” svæðið. Sigurteymi Hacking Norðurland hlýtur peningaverðlaun.

Vel heppnuð ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE: Er Dalvíkurbyggð að leita að þér?

Dalvíkurbyggð, í samstarfi við SSNE, bauð upp á ör-ráðstefnu í 2.sinn sem fór fram í netheimum í gær. Hægt var að fylgjast með á Zoom en var einnig útsendingu streymt með FB Live á Facebook síðu Dalvíkurbyggðar.  Þegar mest var voru tæplega 60 manns að hlusta og horfa á fjölbreytta dagskrá ráðstefnunnar.  

Skráning hafin á Loftslagsmót 2021

Loftslagsmót er vettvangur fyrir fyrirtæki sem leitast eftir eða bjóða upp á ráðgjöf og lausnir, á sviði umhverfis- og loftslagsmála. Hér er átt við hverskyns lausnir sem styðja við loftslagsvænni rekstur.

Framlög til loftslagsmála á Íslandi aukin um milljarð á ári

Framlög til loftslagsmála verða aukin um 1 milljarð króna á ári á tímabilinu 2022-2031 samkvæmt áætlunum ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. 
Mynd: Auðunn Níelsson

Orkuskipti í Grímsey

Uppsetning vindmylla og áform um sólarorkuver
Mynd frá Stjórnarráði Íslands. Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Fulltrúar stafrænna smiðja um land allt á skjánum.

Stóraukinn fjárstuðningur til stafrænna smiðja

Miðvikudaginn 17.mars 2021 var skrifað undir samstarfssamning milli FabEy og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytis og mennta- og menningarmálaráðuneytis um styrk til reksturs FaLab smiðjunnar sem staðsett er í Verkmenntaskólanum á Akureyri.

Er Dalvíkurbyggð að leita að þér ?

Dalvíkurbyggð ásamt SSNE býður upp á ör-ráðstefnu þriðjudaginn 23.mars.
Grenivíkurkirkja. Ljósmynd: Friðjón Árnason

Húsfriðunarsjóður úthlutar 35 milljónum til verkefna á Norðurlandi eystra

Minjastofnun Íslands tilkynnti nýverið að úthlutað hefur verið styrkjum úr húsafriðunarsjóði
Getum við bætt síðuna?