Starfsmaður Heilbrigðis- og velferðartækniklasa Norðurlands tekur til starfa
Áhersluverkefni ársins 2021 voru samþykkt þann 5. febrúar sl. á 21. stjórnarfundi SSNE. Um er að ræða 11 mikilvæg og metnaðarfull verkefni sem meðal annars er ætlað er að fylgja eftir áherslum sem lagðar eru fram á þingum samtakanna. Verkefnunum er öllum ætlað að vera lokið í apríl 2022. Alls var 60,7 m.kr., úthlutað að þessu sinni en stjórn SSNE tók ákvörðun að styrkja Heilbrigðis- og velferðartækniklasa Norðurlands um 10 milljónir kr.
27.08.2021