
Opið fyrir umsóknir í Heimsmarkmiðasjóð atvinnulífsins um þróunarsamvinnu
Utanríkisráðuneytið vekur athygli á því að nú er hægt að sækja um í Heimsmarkmiðasjóð atvinnulífs (áður Samstarfssjóður atvinnulífs um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna).
19.01.2022