Fara í efni

Kraftur í mannauðnum á Norðurlandi eystra

Rúmlega 170 milljónir íslenskra króna hafa runnið til íslenskrar menningar og lista í evrópsku samst…
Rúmlega 170 milljónir íslenskra króna hafa runnið til íslenskrar menningar og lista í evrópsku samstarfi

Kraftur í mannauðnum á Norðurlandi eystra

Þann 11. janúar stóð Rannís í samvinnu við SSNE fyrir hádegisverðarfundi íMenningarhúsinu Hofi á Akureyri. Kynningar snéru að menntasjóðum, nýsköpun, æskulýðssjóðum, menningarsjóðum sem og tækifærum Tækniþróunarsjóðs.
 
Kynntir voru bæði sjóðir og innlendar, norrænar, evrópskar og alþjóðlegar styrkjaáætlanir í umsýslu Rannís, til dæmis Nordplus , Erasmus+ , Creative Europe. 
 
Ljóst er að tækifærin eru mörg og hugur í fólki!
 
Næstu umsóknarfresti má t.d. fylgjast með því að smella HÉR, sem oftast út árið. 


Til að sýna fram á fjölbreytnina nefnum við nokkra:

Rannsóknir á norðurslóðum
Frumkvæðissjóður Betri Bakkafjarðar
Matvælasjóður
Samvinnustyrkur til Norrænna menningarverkefna
Þróðunarsjóður námsgagna
Ferðastyrkir Hönnunarsjóðs
Markaðs- og kynningarstyrkir Hönnunarsjóðs
Íþróttasjóður
Tækniþróunarsjóður - Sproti

Að lokum minnum við á stökkpallinn: Fjárfestahátíð Norðanáttar


Getum við bætt síðuna?