Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Frá undirritun samninganna.

Samningar vegna svæðisbundinna farsældarráða undirritaðir

Í dag undirrituðu landshlutasamtök sveitarfélega viðaukasamninga við Sóknaráætlanir hvers landshluta við mennta- og barnamálaráðuneyti. Samningarnir fjalla um fjármögnun ráðuneytisins á stöðugildi verkefnastjóra í hverjum landshluta, en verkefnastjórarnir munu vinna, í samstarfi við lykilstarfsfólk sveitarfélaga hvers landshluta, að því að koma á svæðisbundnu farsældarráði skv. 5. gr. laga nr. 86/2021.

Verkefnastjóri á sviði umhverfis- og atvinnuþróunar

Leitað er að öflugum verkefnastjóra á sviði umhverfis- og atvinnuþróunar með starfsstöð í Gíg í Þingeyjarsveit. Verkefnið er samstarf SSNE og Þingeyjarsveitar.

Sjö teymi taka þátt í Startup Stormi 2024!

Sjö nýsköpunarteymi af Norðurlandi hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðlinum Startup Stormi sem hófst 3. október.

Vinnustofur RECET um orkuskipti

Sveitarfélög innan SSNE hafa öll fengið boð um þátttöku við gerð aðgerðaráætlunar í orkuskiptum. Sem liður í þeirri vinnu er umhverfis- og skipulagsstarfsfólki sveitarfélaganna, kjörnum fulltrúum, sveitarstjórum og starfsfólki orku- og veitufyrirtækja boðið að taka þátt í lokuðum vinnustofum RECET um orkuskipti sem fara fram í október og nóvember.

Verslun í dreifbýli – auglýst eftir umsóknum

Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli.

Styttist í umsóknarfrest í Uppbyggingarsjóð

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra er 16. október kl. 12:00.
Þingið er afar vel sótt.

Haustþing SSNE

Haustþing SSNE er haldið í Hofi á Akureyri í dag.

Nordic Bridge

SSNE og Háskólinn á Hólum standa fyrir vinnustofu um Interreg NPA Evrópuverkefnið Nordic Bridge á Akureyri 15. október. Auk SSNE og Háskólans á Hólum eru þátttakendur í verkefninu frá Noregi og Finnlandi.

Pistill framkvæmdastjóra - september

Nú þegar haustið hefur svo sannarlega læðst að okkur, er rétt að líta til baka yfir viðburðaríkan septembermánuð hjá SSNE.
Getum við bætt síðuna?