Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Mynd frá Stjórnarráði Íslands. Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Fulltrúar stafrænna smiðja um land allt á skjánum.

Stóraukinn fjárstuðningur til stafrænna smiðja

Miðvikudaginn 17.mars 2021 var skrifað undir samstarfssamning milli FabEy og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytis og mennta- og menningarmálaráðuneytis um styrk til reksturs FaLab smiðjunnar sem staðsett er í Verkmenntaskólanum á Akureyri.

Er Dalvíkurbyggð að leita að þér ?

Dalvíkurbyggð ásamt SSNE býður upp á ör-ráðstefnu þriðjudaginn 23.mars.
Grenivíkurkirkja. Ljósmynd: Friðjón Árnason

Húsfriðunarsjóður úthlutar 35 milljónum til verkefna á Norðurlandi eystra

Minjastofnun Íslands tilkynnti nýverið að úthlutað hefur verið styrkjum úr húsafriðunarsjóði

Klasastefna Íslands

Síðastliðinn föstudag, kynnti Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra, nýja klasastefnu fyrir Ísland.

Atvinnuátakið "Hefjum störf" formlega hafið

Fyrir helgi var kynnt nýtt atvinnuátak ríkisins, þar sem stefnt er á að skapa allt að sjö þúsund tímabundin störf.

Uppbyggingarsjóður EES: Nýr gagnagrunnur fyrir leit að samstarfsaðilum

Utanríkisráðuneytið hefur komið á fót gagnagrunni fyrir áhugasama samstarfsaðila og möguleg samstarfsverkefni sem leita styrkja í Uppbyggingarsjóð EES.

Háskólinn á Akureyri stóreykur framboð námskeiða á meistarastigi

Háskólinn á Akureyri hefur stóraukið framboð á námskeiðum á meistarastigi við Auðlinda- og Viðskiptadeild og býður upp á 13 ný námskeið fyrir skólaárið 2021-2022.

Heimsókn sendiherra Bretlands

Við höfum ekki getað tekið á móti mörgum gestum síðasta árið en sem betur fer gefast nú slík tækifæri. Í vikunni kom Michael Nevin, sendiherra Bretlands í heimsókn
Mynd: n4.is

Viðtal framkvæmdastjóra SSNE í þættinum Landsbyggðir

Á dögunum var Eyþór Björnsson, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) gestur í þættinum Landsbyggðir,sem sýndur er á N4. Þar ræddi hann við Karl Eskil Pálson um stöðu sveitarfélaganna og ræðir samtakamátt svæðisins á tímum Covid.

Ullarþon 2021 - Nýsköpunarkeppni

Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda Ullarþon daganna 25. - 29. mars næstkomandi. Vegleg verðlaun.
Getum við bætt síðuna?