
Úthlutun úr Lóu
Í gær kynnti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hvaða 29 verkefni fengu úthlutað úr Lóu – styrk til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni. Hlutverk styrkjanna er að styrkja við nýsköpun, eflingu atvinnulífs og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni á forsendum svæðanna sjálfra. Alls var úthlutað 147 milljónum.
01.06.2021