Nýverið lauk Hæfnihringjum, samstarfsverkefni landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga, sem snýr að stuðningi fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni.
Loftslagssjóður hefur úthlutað 170 milljónum króna til 24 verkefna. Alls hlutu 12 nýsköpunarverkefni og 12 kynningar- og fræðsluverkefni styrk að þessu sinni.
Eimur, SSNV, SSNE og Nýsköpun í norðri í samstarfi við Hacking Hekla, Nordic Food in Tourism og Íslandsbanka bjóða skapandi heimamönnum á Norðurlandi að verja helgi sem frumkvöðlar og vinna að hugmyndum og verkefnum sem “uppfæra” svæðið. Sigurteymi Hacking Norðurland hlýtur peningaverðlaun.
Dalvíkurbyggð, í samstarfi við SSNE, bauð upp á ör-ráðstefnu í 2.sinn sem fór fram í netheimum í gær. Hægt var að fylgjast með á Zoom en var einnig útsendingu streymt með FB Live á Facebook síðu Dalvíkurbyggðar. Þegar mest var voru tæplega 60 manns að hlusta og horfa á fjölbreytta dagskrá ráðstefnunnar.
Loftslagsmót er vettvangur fyrir fyrirtæki sem leitast eftir eða bjóða upp á ráðgjöf og lausnir, á sviði umhverfis- og loftslagsmála. Hér er átt við hverskyns lausnir sem styðja við loftslagsvænni rekstur.
Framlög til loftslagsmála verða aukin um 1 milljarð króna á ári á tímabilinu 2022-2031 samkvæmt áætlunum ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins.